,

Nánar

Nutilis
Mynd af Nutilis
Vörulýsing

Nutilis er bragðlítið duft sem notað er til að þykkja mat og drykki fyrir einstaklinga með kyngingarörðugleika.  Hægt er að blanda Nutilis í heita eða kalda drykki og mat.  Duftið hefur lítil áhrif á bragð matarins. Nutilis er ekki ætlað börnum yngri en 3ja ára. Ekki ætlað fyrir einstaklinga með óþol fyrir maíssterkju.

  • Ein dós inniheldur 300g
  • 1520 kJ/358 kkal í 100g

Notkun:

  • Ein mæliskeið af Nutilis inniheldur um 3g
  • Hægt er að hita, frysta og afþýða mat sem hefur verið þykktur með Nutilis án þess að lögun matarins breytist.  
  • Ekki skal bæta Nutilis út í sjóðandi heita drykki eða mat þar sem duftið getur hlaupið í kekki.  Setjið duftið út í matinn og bíðið í 3 mínútur til að ná réttri áferð.  Bætið síðan meira þykkiefni eða vatni út í.
  • Þegar Nutilis dósin hefur verið opnuð skal hún geymast á þurrum  stað (5-25°C) og notast innan 6 vikna.

Bragðtegundir

Vörunúmer

Sölueining

Nutilis þykkir

80094737

1 x 670g

 

Nánari upplýsingar:

http://nutricia.se/images/uploads/1502_Produktblad_Nutilis_Powder.pdf