,

Sondunæring fyrir börn


Ráðgjöf fyrir sondunæringu (frá kl.9:00 – 16:00 virka daga)

Harpa Hrund Hinriksdóttir, næringarfræðingur

Sími: 520-4311

Netfang: harpa.hrund@icepharma.is

Heimilisfang: Lyngháls 13, 110 Reykjavík

Pantanir
Þegar pantað er í fyrsta skipti ráðleggjum við að haft sé samband við Icepharma. Ráðlagt er að panta um 5 vikna skammt af sondunæringu og fylgihlutum í einu.

Pantað sé svo reglulega aftur á 4 vikna fresti, þannig að alltaf sé til vikuskammtur af sondunæringu meðan beðið er eftir næstu sendingu. 

Ekki má skila sondunæringu eftir afgreiðslu þar sem sondunæring fellur undir reglugerð um matvöru. Hafið samband við Icepharma varðandi frekari upplýsinga. 

Hægt er að krossa í dálkinn fyrir framan þá sondunæringu og fylgihluti sem verið er að nota.
Allar breytingar á sondunæringu þurfa að fara í gegnum næringarráðgjafa eða lækni.

Athugið að ekki má panta sondunæringu þegar einstaklingur er inniliggjandi á stofnun eða sjúkrahúsi. 

Pöntunaþjónusta:

Parlogis tekur á móti pöntunum á næringu 

Þjónustufulltrúi:

Valgerður Anna Sigurðardóttir
Beinn sími: 590-0224

Parlogis sala – sími: 590-0210
Tekið er á móti pöntunum frá 8:00 -16:00 alla virka daga.  Mikilvægt er að hringja eða senda póst á netfang þjónustuvers pantanir@parlogis.is, áður en varan er sótt.
Hægt er að sækja vörur í Parlogis, Krókhálsi 14, 110 Reykjavík